Óafturkræfar aðgerðir í lyfjaauðkenniskerfinu
11.10.2021 Lyfjaauðkenni vill árétta afleiðingar þess að framkvæma óafturkræfar aðgerðir í lyfjaauðkenniskerfinu. Þessar aðgerðir eru þegar lyf tekið af markaði (e.Withdrawn), framleiðslulota innköllun (e. Batch recall) og pakkning útskráð sem stolin, send til eyðingar eða útskráð af samhliða innflytjanda. Þegar lyf (vörunúmer) er tekið af markaði hefur það áhrif á allar pakkningar í öllum framleiðslulotum [...]