Rannsóknir á viðvörunum – NMVS-Alerts
16.09.2021 Lyfjaauðkenni hefur tekið í notkun hugbúnaðinn NMVS Alerts fyrir rannsóknir á viðvörunum frá lyfjaauðkenniskerfinu. Í NMVS-Alerts eru viðvaranir frá lyfjaauðkenniskerfinu birtar á aðgengilegan máta og forritið gerir kleift að rannsaka viðvörun samtímis því að nauðsynlegar upplýsingar eru gerðar aðgengilegar öðrum aðilum sem málið varðar. Kerfið er hannað sem samstarfs- og samskiptavettvangur allra þeirra sem [...]