Skráning notenda í kerfi Lyfjauðkennis

Til að fá aðgengi að lyfjaauðkenniskerfinu þurfa notendur (apótek, heilbrigðisstofnanir og lyfjaheildsalar) að senda umsókn um skráningu til Lyfjaauðkennis ehf.

Vinsamlegast athugið að notandi verður að samþykkja Ákvæði og skilmála varðandi notkun lyfjaauðkenniskerfisins.

Ákvæði og skilmála varðandi notkun lyfjaauðkenniskerfisins má nálgast hér.

Ef óskað er aðstoðar eða nánari upplýsinga, vinsamlegast hafið samband með því að senda skilaboð á info@lyfjaaudkenni.is.