Spurningar og svör

 

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins uppfærir reglulega skjal með spurningum og svörum til að auðvelda innleiðingu hinna nýju öryggisþátta í Evrópu.

Lyfjaauðkennisstofnun Evrópu (EMVO) hefur útbúið upplýsingar fyrir framleiðendur og markaðsleyfishafa sem þurfa að tengjast evrópsku gáttinni.

Lyfjaauðkenniskerfið – Upplýsingar og leiðbeiningar
Upplýsingar og leiðbeiningar frá Lyfjaauðkenni ætlaðar notendum lyfjaauðkenniskerfisins má nálgast hér.

Upplýsingar frá Lyfjastofnun um reglugerð um öryggisþætti á lyfjaumbúðum má nálgast hér.

Allar nánari upplýsingar má nálgast með því að hafa samband við Lyfjaauðkenni um netfangið info@lyfjaaudkenni.is.