29.04.2021

Evrópska lyfjaauðkennisstofnunin (EMVO) birti nýlega fréttabréf með upplýsingum um þau verkefni sem stofnunin telur mikilvæg og eiga erindi til allra notenda lyfjaauðkenniskerfisins.

Öryggi kerfisins og stöðugleiki eru þar efst á blaði, en líka hvernig markvisst hefur verið unnið að fækkunum viðvarana hjá notendum sem rekja má til tæknilegra ástæðna. Ýmislegt annað fróðlegt efni er tekið fyrir í fréttabréf EMVO sem má nálgast hér.