Lyfjaauðkenniskerfið – þjónustuaðili

Lyfjaauðkenniskerfið hóf starfsemi 9. febrúar 2019 og vinnur Lyfjaauðkenni jöfnum höndum að endurbótum og uppfærslum þess í samstarfi við Solidsoft Reply og önnur lyfjaauðkennisfélög í Evrópu.