Lyfjaauðkenniskerfið – þjónustuaðili

Í nóvember 2017 undirritaði Lyfjaauðkenni ehf samning við upplýsingatæknifyrirtækið Solidsoft Reply Ltd um þróun og uppsetningu íslensks lyfjaauðkenniskerfis.

Lyfjaauðkenni vinnur að þessu verkefni með Solidsoft Reply með það að markmiði að tengjast evrópska lyfjaauðkenniskerfinu og hefja undirbúning prófana á kerfinu snemma árs 2018.