Markaðsleyfishafar (MLH)

Markaðsleyfishafar með lyf á markaði á Íslandi, sem falla undir reglur um varnir gegn fölsun lyfja, verða að tryggja að allar pakkningar markaðssettar frá 9. febrúar 2019 beri tilskylda öryggisþætti.

Sjá nánar hér