Málþing um lyfjaauðkenniskerfið og nýja öryggisþætti lyfja

By |2018-10-31T13:56:31+00:00október 18th, 2018|

Málþing um lyfjaauðkenniskerfið og nýja öryggisþætti lyfja Málþing um lyfjaauðkenniskerfið og nýja öryggisþætti lyfja var haldið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, föstudaginn 26. október 2018. Á málþinginu fór Sindri Kristjánsson lögfræðingur hjá Lyfjastofnun yfir skyldur og ábyrgð notenda lyfjaauðkenniskerfisins og gerði grein fyrir því ferli innleiðingar í íslenska löggjöf sem nú stendur yfir. Hjörleifur Þórarinsson, [...]

Tilkynning – Íslenska lyfjaauðkenniskerfið tengt EU-Hub

By |2018-05-22T16:01:11+00:00maí 22nd, 2018|

14.05.2018 Íslenska lyfjaauðkenniskerfið (Icelandic Medicines Verification System – ICEMVS) er nú komið með virka tengingu við Evrópsku lyfjaauðkennisgáttina (EU-Hub). Í kjölfar þessa áfanga mun Lyfjaauðkenni ehf nú hefja prófanir á kerfinu með völdum notendum úr röðum apóteka og  lyfjaheildsala sem verða tengdir kerfi Lyfjaauðkennis. Með þessum hætti gefst nægilegt svigrúm fyrir alla aðila innan íslensku [...]

Síðustu forvöð fyrir lyfjaframleiðendur til hefja ferli tengingar við EU-Hub í júní

By |2018-02-10T00:59:52+00:00febrúar 10th, 2018|

EMVO biðlar til allra þeirra aðila (OBP) sem ætla að tengjast EU-Hub, að hefja það ferli sem fyrst. EMVO bendir jafnframt á, að síðustu forvöð til að tengjast tímanlega eru fyrir júnílok 2018 On-boarding Partner (OBP) kallast aðili sem er markaðsleyfishafi (MLH) og setur inn gögn í lyfjaauðkenniskerfi EMVO. Hver OBP aðili getur verið fulltrúi [...]

Lyfjaauðkenni þátttakandi í fyrstu notendaprófun á Evrópska lyfjaauðkenniskerfinu

By |2018-01-27T00:16:09+00:00janúar 27th, 2018|

24/01/2018 Það er okkur gleðiefni að tilkynna að fyrsta notendaprófun á lyfjaauðkenniskerfi Solidsoft Reply hefur farið fram og stóðs kerfið prófunina. Prófunin fór fram í Slóveníu, en niðurstöður hennar gilda einnig fyrir önnur lönd sem nota kerfið frá Solidsoft Reply, þ.e.a.s. Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Írland, Litáen, Búlgaríu, Króatíu og Tékkland. Þetta er í fyrsta skipti [...]

Vinnustofa Lyfjaauðkennis og Solidsoft Reply

By |2017-12-20T16:19:34+00:00desember 20th, 2017|

Mánudaginn 11.desember var haldin vinnustofa Lyfjaauðkennis og Solidsoft Reply fyrir upplýsingatæknifyrirtæki. Tveir sérfræðingar frá Solidsoft héldu námskeiðið og stóð dagskrá yfir frá kl. 9 til 16. Á námskeiðið mættu fulltrúar og hugbúnaðarsérfræðingar frá Advania, Delfi, dk Hugbúnaði, Landspítala, LS Retail, Lyf og heilsu, Lyfjaveri, Nobex, Parlogis, Strikamerki, TM Software og Veritas/Distica, alls 21 þátttakandi. Í [...]

Fyrsta málþing Lyfjaauðkennis

By |2017-11-30T18:03:23+00:00nóvember 30th, 2017|

30. nóvember 2017 Fyrsta málþing á vegum Lyfjaauðkennis var haldið miðvikudaginn 29.nóvember. Málþingið var mjög vel sótt, en alls mættu um 80 þátttakendur víðsvegar að, bæði frá lyfjaframleiðendum og fulltrúum þeirra hér á landi, apótekum, heildsölum, sjúkrahúsum, Lyfjastofnun og upplýsingatækni-fyrirtækjum. Málþingið fór fram í húsakynnum Vistor hf og bauð fyrirtækið jafnframt upp á léttar veitingar [...]

Lyfjaauðkenni semur við Solidsoft Reply

By |2017-11-30T17:39:29+00:00nóvember 30th, 2017|

29. nóvember 2017 Frá undirritun samnings við Solidsoft. Bessi Jóhannesson, Hjörleifur Þórarinsson, Þórdís Ólafsdóttir, Mark Usher og Guðmundur Óskarsson Lyfjaauðkenni ehf hefur undirritað samning við Solidsoft Reply um uppsetningu og rekstur lyfjaauðkenniskerfis fyrir Ísland. Jafnframt er Ísland orðið aðili að samstarfsvettvangi annarra landa sem gert hafa samning við Solidsoft, s.s. Svíþjóðar og Danmerkur, [...]

Leiðbeiningar til framleiðanda

By |2017-11-12T17:56:53+00:00nóvember 12th, 2017|

18. október 2017 The European Medicines Verification Organisation (EMVO) hefur gefið út leiðbeiningar til framleiðenda um hvernig tengingu við Evrópska lyfjaauðkenniskerfið skuli háttað. Sjá nánar á vefsíðu EMVO.

Go to Top