30. nóvember 2017

Fyrsta málþing á vegum Lyfjaauðkennis var haldið miðvikudaginn 29.nóvember. Málþingið var mjög vel sótt, en alls mættu um 80 þátttakendur víðsvegar að, bæði frá lyfjaframleiðendum og fulltrúum þeirra hér á landi, apótekum, heildsölum, sjúkrahúsum, Lyfjastofnun og upplýsingatækni-fyrirtækjum.
Málþingið fór fram í húsakynnum Vistor hf og bauð fyrirtækið jafnframt upp á léttar veitingar fyrir fund.
Dagskrá þingsins má nálgast hér og allar kynningar málþingsins hér.