Tilkynning um árgjald Lyfjaauðkennis fyrir árið 2026
17.11.2025 Stjórn Lyfjaauðkennis hefur ákvarðað árgjöld markaðsleyfishafa fyrir árið 2026. Árgjöld Lyfjaauðkennis fyrir árið 2026: Fyrir MLH með ársveltu 2025 skv. IDM yfir 142,000 €* (21 m ISK): 3.417 € Fyrir MLH með ársveltu 2025 skv. IDM undir 142,000 €* (21 m ISK: 1.048 € Fyrir MLH með IDM ársveltu 2025 undir 41,000 €* (6 [...]