Morgunverðarfundur um öryggisþætti lyfja, lyfjaauðkenniskerfið og lok reynslutíma.
Þriðjudaginn 8. október verður haldinn morgunverðarfundur á Hilton Reykjavík Nordica um lyfjaauðkenniskerfið og öryggisþætti lyfja. Fulltrúar frá Lyfjaauðkenni og notendum ræða lyfjaauðkenniskerfið og öryggisþætti lyfja í ljósi þess að reynslutíminn (stabilisation period) er á enda. Fulltrúar notenda lyfjaauðkenniskerfisins, þ.e. apóteka, heilbrigðisstofnana og lyfjaheildsala eru boðnir velkomnir á fundinn. Fundurinn verður settur kl. 8:30 og áætlað [...]