STÖNDUM VÖRÐ UM ÖRYGGI SJÚKLINGA
Málþing á vegum Lyfjaauðkennis 29. nóvember 2017.
Málþingið fer fram í húsakynnum Vistor, Hörgatúni 2, Garðabæ.
Fundarstjóri Þórdís Ólafsdóttir.
DAGSKRÁ
14.30-15.00 Skráning og veitingar
15.00-15.10 Setning málþings
Guðmundur Óskarsson, stjórnarformaður Lyfjaauðkennis
15.10-15.20 Örugg lyf frá framleiðanda til sjúklings
Hjörleifur Þórarinsson
15.25-15.55 What is EMVO and how does the EU-hub function?
Fanny Trenteseaux
16.00-16.20 Íslenska lyfjaauðkenniskerfið
Mark Usher, Solidsoft Reply Ltd.
16.20-16.40 Undirbúningur hjá apótekum og heildsölum
Magnús Steinþórsson
16.40-17.00 Undirbúningur markaðsleyfishafa
Unnur Björgvinsdóttir og Ingibjörg Arnardóttir
17.00-17.20 Innleiðing reglugerðar (ESB) 2016/161 í íslenskan rétt og hlutverk Lyfjastofnunar
Sindri Kristjánsson, sviðstjóri eftirlitssviðs Lyfjastofnunar.
17.20-17.30 Samantekt og fundarslit