12.12.2019

Í kvöld, 12. desember, verður framkvæmd uppfærsla R.6.1.1 á lyfjaauðkenniskerfinu.

Tilgangur uppfærslunnar er fyrst og fremst að efla og bæta upplýsingagjöf til lyfjastofnana í Evrópu.

Uppfærslan hefur engin áhrif á kerfi eða viðmót hjá öðrum notendum lyfjaauðkenniskerfisins.

Uppfærslan fer fram á tímabilinu milli kl. 21:00 og 01:00 og á þessum tíma verður lyfjaauðkenniskerfið óaðgengilegt.